Stjórn Brunavarna Suðurnesja

Stjórn Brunavarna Suðurnesja 2022-2026

  • Trausti Argrímsson

    Trausti Argrímsson

    Formaður
    Aðalfulltrúi Reykjanesbær

  • Guðný Birna Guðmundsdóttir

    Varaformaður
    Aðalfulltrúi Reykjanesbær

  • Birgir Örn Ólafsson

    Aðalfulltrúi Voga

  • Magnús Sigfús Magnússon

    Aðalfulltrúi Suðurnesjabær

  • Helga Jóhanna Oddsdóttir

    Aðalfulltrúi Reykjanesbær

Yfirstjórn Brunavarna Suðurnesja


  • Verksvið slökkviliðsstjóra felst aðallega í daglegri umsýslu varðliðs, rekstur, stefnumótun og skipulagsvinnu.

  • Varaslökkviliðsstjóri er yfirmaður eldvarnareftirlits og fer með stefnumótun og skipulagningu á verkefnum eldvarnareftirlits þe. allar skoðanir, fræðslu og forvarnarstörf.


  • Deildarstjóri er staðgengill varaslökkviliðsstjóra en annars gegnir hann stöðu deildarstjóra yfir vöktum. Er hans megin hlutverk að skipuleggja vaktir auk skipulagningar á sumar- og vetrarfríum starfsmanna. Hann skipuleggur störf vakta auk þess að sjá um að rekstur alls búnaðar og skráningu á þeim auk viðhalds.

Skipturit Brunavarna Suðurnesja