Jafnréttisáætlun  Brunavarna Suðurnesja  2024 - 2026   

Stefna

Stefna Brunavarna Suðurnesja (BS) í jafnréttismálum er að vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan vinnustaðarins.  Í áætluninni eru sett upp markmið og aðgerðaráætlanir til að ná þessum markmiðum. Jafnréttisáætlunin gildir fyrir allt starfsfólk BS.  

Jafnréttisáætlunin er sett fram samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr.150/2020,  og annarra laga og krafna er snúa að jafnrétti.

Nánar er hægt að lesa um jafnréttisáætlun hér