Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018
Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018 um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018 um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Samningur við Glóru ehf. um byggingarnefndarteikningasett af nýrri slökkvistöð við Flugvelli 29 í Reykjanesbæ.
Í dag komu Kiwanisfólk færandi hendi á slökkvistöðina. Voru þau með í för fjölda Bangsa sem afhenda átti sjúkraflutningsmönnum Brunavarna Suðurnesja. Hafa sjúkraflutningsmenn getað gefið yngri skjólstæðingum okkar bangsa við erfiðar aðstæður í...
Eldfima vökva á ekki að geyma í íbúðum eða geymslum nema í litlu magni. Til dæmis á að tæma tanka bifhjóla áður en þeim er komið fyrir í geymslu. Eldur í dekkjum og sambærilegum efnum getur valdið miklum reykskemmdum, auk þess sem eitraðar gastegundir myndast við bruna á slíkum efnum. Þetta á einnig við um ýmis önnur efni sem notuð eru við framleiðslu hluta í dag.
Til eru margar gerðir slökkvitækja sem hafa má á heimilum. Mikilvægt er að allir á heimilinu viti hvar slökkvitæki eru geymd og hvernig á að beita þeim. Slökkvitæki ber að yfirfara árlega af viðurkenndum þjónustuaðilum.