Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018
Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018 um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018 um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Samningur við Glóru ehf. um byggingarnefndarteikningasett af nýrri slökkvistöð við Flugvelli 29 í Reykjanesbæ.
Í dag komu Kiwanisfólk færandi hendi á slökkvistöðina. Voru þau með í för fjölda Bangsa sem afhenda átti sjúkraflutningsmönnum Brunavarna Suðurnesja. Hafa sjúkraflutningsmenn getað gefið yngri skjólstæðingum okkar bangsa við erfiðar aðstæður í...
Fyrstu viðbrögð við eldsvoða skipta sköpum. Tilkynna öllum í húsinu um hættuna. Aðstoða þá sem ekki geta bjargað sér sjálfir út úr húsinu. Tilkynna slökkviliði um eldinn - 112. Reyna að bjarga því sem mögulegt er eða slökkva eldinn ef áhætta er lítil, en fara út ella.
Farið gætilega með opinn eld og hafið ávallt aðgang að slökkvibúnaði þegar um slíkt er að ræða (kertaskreytingar o.fl.) Á hverju heimili þarf að útbúa rýmingaráætlun og æfa hana. Áætlunin getur komið sér vel ef eldsvoða eða aðra vá ber að höndum. Upplýsingarnar hér á síðunni eru alls ekki tæmandi. Starfsmenn eldvarnareftirlitsins eru tilbúnir að leiðbeina enn frekar ef þörf krefur.