BrunavarnirSudurnesja

NEYÐARNÚMER 112
Frá afhendingu bangsana í dag.

Kiwanis bangsar í sjúkrabílana

Í dag komu Kiwanisfólk færandi hendi á slökkvistöðina.  Voru þau með í för fjölda Bangsa sem afhenda átti sjúkraflutningsmönnum Brunavarna Suðurnesja.  Hafa sjúkraflutningsmenn getað gefið yngri skjólstæðingum okkar bangsa við erfiðar aðstæður í...

FLEIRI FRÉTTIR

Fyrstu viðbrögð

Fyrstu viðbrögð við eldsvoða skipta sköpum. Tilkynna öllum í húsinu um hættuna. Aðstoða þá sem ekki geta bjargað sér sjálfir út úr húsinu. Tilkynna slökkviliði um eldinn - 112. Reyna að bjarga því sem mögulegt er eða slökkva eldinn ef áhætta er lítil, en fara út ella.

Handslökkvitæki

Til eru margar gerðir slökkvitækja sem hafa má á heimilum. Mikilvægt er að allir á heimilinu viti hvar slökkvitæki eru geymd og hvernig á að beita þeim. Slökkvitæki ber að yfirfara árlega af viðurkenndum þjónustuaðilum.

Finnlandsferð 2016

FLEIRI MYNDIR