Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018
Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018 um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018 um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Samningur við Glóru ehf. um byggingarnefndarteikningasett af nýrri slökkvistöð við Flugvelli 29 í Reykjanesbæ.
Í dag komu Kiwanisfólk færandi hendi á slökkvistöðina. Voru þau með í för fjölda Bangsa sem afhenda átti sjúkraflutningsmönnum Brunavarna Suðurnesja. Hafa sjúkraflutningsmenn getað gefið yngri skjólstæðingum okkar bangsa við erfiðar aðstæður í...
Eldvarnateppi eru til í mörgum stærðum og þau má nota aftur og aftur. Teppið er lagt yfir hinn brennandi hlut og þétt að. Ef teppið fer ofan í feiti í potti getur logað í gegnum það. Þá er teppið tekið af og byrjað upp á nýtt.
Farið gætilega með opinn eld og hafið ávallt aðgang að slökkvibúnaði þegar um slíkt er að ræða (kertaskreytingar o.fl.) Á hverju heimili þarf að útbúa rýmingaráætlun og æfa hana. Áætlunin getur komið sér vel ef eldsvoða eða aðra vá ber að höndum. Upplýsingarnar hér á síðunni eru alls ekki tæmandi. Starfsmenn eldvarnareftirlitsins eru tilbúnir að leiðbeina enn frekar ef þörf krefur.