Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018
Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018 um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018 um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Samningur við Glóru ehf. um byggingarnefndarteikningasett af nýrri slökkvistöð við Flugvelli 29 í Reykjanesbæ.
Í dag komu Kiwanisfólk færandi hendi á slökkvistöðina. Voru þau með í för fjölda Bangsa sem afhenda átti sjúkraflutningsmönnum Brunavarna Suðurnesja. Hafa sjúkraflutningsmenn getað gefið yngri skjólstæðingum okkar bangsa við erfiðar aðstæður í...
Gætið þess að ekki stafi hætta af rafbúnaði, raflögnum og raftækjum. Reglulega þarf að fá kunnáttumann til þess að hreinsa ló og ryk úr tækjum, til dæmis sjónvarpstækjum og tauþurrkurum. Skipta þarf um síur í eldhúsviftum áður en of mikil fita safnast fyrir í þeim. Einnig þarf að hreinsa fitu úr lögn ef loftun er frá viftu út úr húsi. Lekastraumsliði ætti að vera í öllum húsum en skylt er að hafa hann í timburhúsum.
Eldvarnateppi eru til í mörgum stærðum og þau má nota aftur og aftur. Teppið er lagt yfir hinn brennandi hlut og þétt að. Ef teppið fer ofan í feiti í potti getur logað í gegnum það. Þá er teppið tekið af og byrjað upp á nýtt.