Lög & Reglugerðir
Ný lög um brunavarnir öðluðust gildi 1.1.2001 og stjórna miklu um starfsemi slökkviliðsins:
Lög
Brunavarnir Suðurnesja starfar eftir lögum nr. 75/2000 en ýmis önnur lög tengjast starfseminni og eru nokkur þeirra birt hér. Önnur lög er að finna í lagasafni Alþingis.
- Lög um brunavarnir nr. 75/2000
- Skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997
- Lög um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi nr. 61/1992
- Kristinréttur Árna biskups Þorlákssonar frá 1275
- Bréf kanselliíisins um tilhögun á kirkjuhurðum frá 28. október 1828.
- Lög nr. 41/1992 um brunavarnir og brunamál sem giltu til ársloka 2000
- Lög um samræmda neyðarsímssvörun
Reglugerðir
- Sjá einnig reglugerðasafn dómsmálaráðuneytisins.
- Brunamálaskólinn og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna nr. 792/2001. Reglugerðin á pdf formi
- Byggingarreglugerð nr. 441/1998
- Byggingarreglugerð breyting nr. 563/2000
- Fræðslusjóður brunamála 266/2001
- Reglugerð um eldfima vökva nr. 188/1990
- Reglugerð um eigið eldvarnaeftirlit eigenda og forráðamanna með brunavörnum í atvinnuhúsnæði nr. 200/1994
- Reglugerð um eldvarnaeftirlit sveitarfélaga með atvinnuhúsnæði sem tekið hefur verið í notkun. nr. 198/1994
- Reglugerð um fræðslu og þjálfun í brunavörnum og slökkvistarfi á vegum einkaaðila nr. 196/1994
- Reglugerð um öryggi fiskiskipa sem eru 24 metrar að lengd eða lengri
- Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur slökkviliðsmanna nr. 195/1994 (fallin úr gildi, sjá rgl. 792/2001)
- Reglugerð um hönnun og uppsetningu sjálfvirkra úðakerfa nr. 245/1994
- Reglugerð nr. 592/1987 um brunavarnagjald
- Reglugerð um reykköfun og reykköfunarbúnað nr 354/1984 (PDF)
- Reglugerð um hlífðarbúnað slökkviliðsmanna nr 186/1984 (PDF)
- Reglugerð nr. 157/1993 um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi og breyting á henni í rgl. 273/1994
- Reglugerð um asbest
- Reglugerð um flokkun og merkingar hættulegra efna
- Reglugerð um flugelda og sölustaði
- Reglugerð um ökuskirteini