112

Búnaður

22-131 - Dælubíll - Forystubíll

 • Tegund yfirb.: Rosenbauer 3000/200, árg. 2001
 • Tegund undirv.: Scania P94, 4x2, stillanleg loftpúðafjöðrun -- ökumannshús tvöfalt.
 • Dæla: Rosenbauer, afköst 3.000 l/m @ 6 bar. og 400 l/m @ 40 bar. m/sjálfv. sogi.
 • Vatnstankur: 3,000 lítrar, froðutankur 200 lítrar.
 • Vatnsöflun: 3" og 4" fæðulagnir, greina- og tengistykki
 • Sogbarkar: Þrír 5" þriggja metra barkar.
 • Slöngur: 42mm og 2" árásarlagnir.
 • Slöngukefli: Tvö háþrýstikefli, 1" slöngur, 60 metrar á hvoru kefli.
 • Froðubúnaður: AFFF 6%-léttfroðublásari-froðukaststútur-millifroðustútur.
 • Stútar: Rosenbauer háþrýstistútar, Protek lágþrýstistútar 75 til 475 l/m @ 6 bar.
 • Stútar: Tveir monitórar 1,900 l/m @ 6 bar -- þrjár magnstillingar.
 • Reyklosunarbúnaður: Tveir reykblásarar, bensín- og rafmagnsdrifinn.
 • Reykköfunartæki: Fimm Scott reykköfunartæki,  ásamt varaloftkútum.
 • Handverkfæri: Rifverkfæri ýmiskonar, vélsagir og verkfærataska.
 • Lýsingabúnaður: Ljóskastarar, rafmagnskefli og fleira.

22-133 - Dælu- og lagnabíll.

 • Tegund yfirb.: Darley, árgerð 1978
 • Tegund undirv.: Ford 900, 4x2 -- ökumannshús einfalt.
 • Dæla: Darley, afköst 2800 l/min. @ 150 psi. og 370 l @ 600 psi. m/handvirku sogi.
 • Stútar: Rosenbauer háþrýstistútar, Protek láþrýstistútar, vinnslusvið  75 til 475 l/m @ 6 bar.  Akron 750 l/m. Millifroðustútur og jektor ásamt fylgibúnaði.
 • Froðubúnaður: 3,000 lítrar vatn.
 • Vatnstankur: 600 metrar af þriggja tommu fæðuslöngum tengdum greinstykkjum í slöngubedda.
 • Vatnslagnir: Ýmiss búnaður, tengi- og millistykki til vatnsöflunnar.
 • Vatnsöflun: Þrír 4" þriggja metra barkar.
 • Sogbarkar: 11/2" og 2" árásarlagnir í slöngubedda tengd greinstykkjum.
 • Slöngur: Tvö háþrýst slöngukefli, beggja vegna, með 1" slöngum 60 metra pr. kefli ásamt framlengingum.
 • Reykköfunartæki: 5.Drager reykköfunartæki.
 • Handverkfæri: Rif-og handverkfæri ýmiskonar.

22-132 - Dælu-og björgunarbifreið

 • Tegund yfirb.: Rosenbauer 850/100, árg. 2000.
 • Tegund undirv.: Ford 550, 4x4  -- ökumannshús tvöfalt.
 • Dæla: Rosenbauer, afköst 2.000 l/m @ 6 bar. og 115 l/m @ 40 bar. m/sjálfv. sogi
 • Vatnstankur: 850 lítrar, froðutankur 100 lítrar.
 • Vatnsöflun: 3" fæðulagnir.
 • Sogbarkar: Þrír 4" 2,5 metra barkar.
 • Slönguhjól: Eitt háþrýst með 1" slöngu, 50 metra pr. kefli.
 • Froðubúnaður: Tregt á háþrýstistút fyrir froðu.
 • Reyklosunarbúnaður: Bensíndrifin blásari.
 • Reykköfunartæki: 3 Scott reykköfunartæki, varaloftkútar.
 • Handverkfæri: Rifverkfæri ýmiskonar, verkfærataska
 • Lýsingabúnaður: Ljóskastarar, rafmagnskefli, rafdrifin sög og fleira.
 • Vökva-og loftbúnaður: Búnaður til klippu- og björgunarstarfa.

22-141 - Körfubíll 

 • Tegund yfirb.: Bronto 32-3 HD, skotbómubíll m/björgunnarstiga.  Úrtak fyrir vatn, loft og glussa í körfu.
 • Tegund undirv.: Scania P113 HL, árgerð 1996 --- 10 hjóla 3 öxla, "búkka bíll."
 • Karfa: 400 kg.
 • Monitor: Fjarstýrður vatnsmónitor er í körfu -- afköst eru 2000 lítrar @ 6 bör.
 • Reykköfunartæki: 2.Scott reykköfunartæki ásamt lofkútum- 2.interspiro tæki tengd í körfu
 • Handverkfæri: Rif-og handverkfæri ýmiskonar.

22-151 - Tankbíll 

 • Tegund yfirb.: Endurbyggður Tankbíll frá Shell, nýjir skápar, málning og fleira árið 2003.
 • Tegund undirv.: Scania P113, árgerð 1992 --- 10 hjóla 3 öxla, "búkka bíll."
 • Dæla: Lister diselvél tvígengis/ beintengd "sump" dælu fyrir sog og áfyllingu á tankinn.
 • Dæla: Kopar tannhjóladæla tengd aflúrtaki gírkassa, afköst um 1,000 lítrar við 3 bör.
 • Vatnstankur: 15,000 lítra af vatni.  200 lítrar af froðu er í brúsum á bílnum.
 • Vatnslaug: Hringlaga með flotkraga -- tekur um 10,000 lítra af vatni.  Fylgihlutir.
 • Vatnsöflun: Þriggja tommu fæðulagnir.
 • Sogbarkar: Tveir fjögura tommu og einn þriggja tommu -- um þriggja metra lagnir.
 • Slönguhjól: Eitt slönguhjól, um 50 metra af tommu slöngu og fjölnota "stútur."
 • Reykköfunartæki: Eitt Scott tæki.
 • Handverkfæri: Ýmiskonar, verkfærataska

22-161 - Eiturefnakerra

 Loftbanki

 • Loftbanki ásamt fylgihlutum
 • Loftbanki til að fylla á reykköfunarkúta á eldstað.
 • 4x90 lítra loftkútar til að fylla á reykköfunarkúta.

Fox dæla

 • Dælukerra með Fox dælu
 • Vatnsöflun

Búnaður til dælinga

 • Kerra ásamt búnaði v/vatnstjóna.
 • Allskyns smærri vatnstjón.