112

Fréttir

Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018

Mynd frá undirritun viljayfirlýsingarinnar á Grand Hótel.

Stjórnendur Brunavarna Suðurnesja fóru á morgunfund Vinnueftirlits Ríkisins á Grand Hóteli þann 10. janúar sl. þar sem fjallaði um  aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Var þar fjallað um hvað sé hægt að gera til að sporna við þessu á vinnustöðum og til hvaða aðgerða sé hægt að grípa. Að fundi loknum skrifaði slökkviliðsstjóri svo undir viljayfirlýsingu fyrir hönd Brunavarna Suðurnesja.

SS.