112

Fréttir

Gleðileg Jól

Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við biðjum alla um að fara varlega með jólaskreytingar, muna að slökkva á þeim og skilja þær ekki eftir logandi án eftirlits.  Einnig þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir frábært samstarf og vonum að það haldi áfram um ókomna tíð.