112

Fréttir

Gamli "tvisturinn"

Mercedes Benz 1222
Árgerð 1986
Forystubíll-dælubíll
BS#2 eða “tvisturinn”
Var sýningarbíll frá Ziegler. Var keyptur til BS árið 1988 og var algjör bylting fyrir slökkviliðsmenn BS þar sem í fyrsta skipti í sögunni var forystubíllinn með áhafnahúsi fyrir reykkafara.  Bíllinn var 4x4 með 2800 l/min Ziegler dælu, klippubúnaði, ljósavél, ljósamastri og vatnsmónitor á þaki. Þetta var í fyrst skipti sem BS eignaðist sinn eigin bíl sem var útbúinn með klippum.  Bíllinn var síðan seldur til slökkviliðs Vestmannaeyja árið 2001 og  er þar enn í notkun við góðan orðstír.

Sá gamli þegar hann var í notkun hjá BS

Svona leit hann út árið 2009 fyrir utan slökkvistöðina í Vestmannaeyjum