112

Fréttir

Kæru félagar og velunnarar

Þann 20 febrúar s.l. eignuðust þau Ari Elíasson slökkviliðs-og sjúkraflutningamaður BS og Eva Lind Ómarsdóttir stúlku sem heitir Lilja Líf.  Fljótlega eftir fæðingu kom  í ljós að Lilja fæddist með hjartagalla.  Í fyrstu var vonast eftir að þessi ga...

Óvænt en skemmtileg heimsókn

Oliver Snorri fæddist á ofsa ferð í sjúkrabíl rétt við álverið í Straumsvík á leið á fæðingadeildina fyrir ári síðan og segir Kristín Snorradóttir móðir Olivers að hann hafi ekkert hægt á sér síðan.  Af því tilefni heimóttu þau Slökkvilið BS og færð...

Eldur í Helguvík, æfing

“Föstudagsæfingar” mars mánaðar hjá BS er “útkall-reykköfun”.  Æfingin fer fram í æfingahúsi BS í Helguvík, þar sem kveiktir eru eldar í húsinu og æfð er vinnuferli útkalla, stjórnun, leit og björgun sem og reykköfun.  Áhersla er lögð á rétt vinnufe...

Brunamálaskólinn fær aðsetur á Suðurnesjum

Á fimmtudaginn 1. mars n.k. verður stigið stórt skref þegar Umhverfisráðherra Jónína Bjartmars, æðsti yfirmaður bruna-og umhverfismála, opnar með formlegum hætti nýtt aðsetur Brunamálaskólans í húsnæði Þróunarfélagsins á Varnarsvæðinu.  Það er miki...

Eldur í tvíbýli við Kirkjuteig í Reykjanesbæ

Slökkvilið BS var kallað að Kirkjuteig 15 rétt um klukkan 16:00 í dag.  Þegar Slökkvilið kom á staðinn tóku nágrannar á móti þeim á staðnum, þeir höfðu séð reyk leggja frá húsinu og boðað slökkvilið um Neyðarlínu.  Töluverður reykur kom út um brotin...

Nokkur fjöldi útkalla en öll minniháttar

Áramótin voru friðsæl hjá BS þrátt fyrir nokkurn fjöldi útkalla frameftir nóttu. Ingvar Georgsson varðstjóri og hans vaktfélagar á næturvaktinni fóru þó í allmörg brunatilfelli þar sem kveikt hafði verið í uppstöfluðum umbúðapappír og “tertukössum” ...

Umhyggja afhendir Slökkviliði BS viðurkenningu

Það voru sannarlega ánægjulegar stundir í gær þegar framkvæmdarstjóri Umhyggju Ragna H. Marinósdóttir heimsótti BS og færði “hjólaköppum” viðurkenningu fyrir verkefnið Hjólað til góðs!  Ragna ávarpaði hjólakappana og sagði við afhendinguna að þetta ...

Eldur í íbúð við Kirkjuveg í Keflavík

Slökkvilið BS var kallað að Kirkjuveg 43 í Reykjanesbæ um sjö leitið í morgunn.  Eldur var töluverður m.a. logaði út um tvenna glugga á neðrihæð hússins, sem er gamalt timburklætt hús á tveim hæðum, einangrað að stórum hluta með timburspæni, “gamla ...

Eldvarnarfræðsla 2006

Félag starfsmanna Brunavarna Suðurnesja verður með eldvarnarfræðslu dagana 7. til 17. desember. Er eldvörnum á þínu heimili ábótavant. Ef svo er þá er tíminn einmitt núna að bæta úr því. Slökkviliðsmenn Brunavarna Suðurnesja eiga að baki áratuga re...