Starfsmenn BS eru vonum framar ánægðir með viðbrögð og samhug vegna átaksins til styrktar starfsbróður okkar, Ara Elíassyni og fjölskyldu hans. Ari og kona hans, Eva Lind Ómarsdóttir, eignuðust í lok febrúar fallega dóttur, Lilju Líf, sem greindist ...
Þann 20 febrúar s.l. eignuðust þau Ari Elíasson slökkviliðs-og sjúkraflutningamaður BS og Eva Lind Ómarsdóttir stúlku sem heitir Lilja Líf. Fljótlega eftir fæðingu kom í ljós að Lilja fæddist með hjartagalla. Í fyrstu var vonast eftir að þessi ga...
Á áttunda tímanum í morgun barst Slökkviliði BS beiðni um lífsbjörgun þegar maður féll milli báts og bryggju í Njarðvíkurhöfn. Sjúkrabíll ásamt Slökkviliðsbíl mönnuðum slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum m.a. í flotgöllum fóru á vettvang til aðge...
Oliver Snorri fæddist á ofsa ferð í sjúkrabíl rétt við álverið í Straumsvík á leið á fæðingadeildina fyrir ári síðan og segir Kristín Snorradóttir móðir Olivers að hann hafi ekkert hægt á sér síðan. Af því tilefni heimóttu þau Slökkvilið BS og færð...
“Föstudagsæfingar” mars mánaðar hjá BS er “útkall-reykköfun”. Æfingin fer fram í æfingahúsi BS í Helguvík, þar sem kveiktir eru eldar í húsinu og æfð er vinnuferli útkalla, stjórnun, leit og björgun sem og reykköfun. Áhersla er lögð á rétt vinnufe...
Fjölgun stöðugilda í varaliði og breytt skipurit.
Alls sóttu 17 manns um auglýstar stöður þegar 10 nýliðar voru ráðnir til starfa hjá BS. Aldrei fyrir hafa svo margir sótt um stöðu hjá BS og var því úr vöndu að ráða þar sem margir mjög hæfir einst...
Á fimmtudaginn 1. mars n.k. verður stigið stórt skref þegar Umhverfisráðherra Jónína Bjartmars, æðsti yfirmaður bruna-og umhverfismála, opnar með formlegum hætti nýtt aðsetur Brunamálaskólans í húsnæði Þróunarfélagsins á Varnarsvæðinu. Það er miki...
Slökkvilið BS var kallað að Kirkjuteig 15 rétt um klukkan 16:00 í dag. Þegar Slökkvilið kom á staðinn tóku nágrannar á móti þeim á staðnum, þeir höfðu séð reyk leggja frá húsinu og boðað slökkvilið um Neyðarlínu. Töluverður reykur kom út um brotin...
Litlu mátti muna þegar eldur kom upp í kjallara að Tjarnargötu 35 í Reykjanesbæ um klukkan 08:50 í morgun, mánudaginn 22 jan. Bruna- og öryggiskerfi hússins sendi brunaboð til stjórnstöðvar Securitas sem gerði Slökkviliði BS viðvart. Þegar Slökkvi...
Áramótin voru friðsæl hjá BS þrátt fyrir nokkurn fjöldi útkalla frameftir nóttu. Ingvar Georgsson varðstjóri og hans vaktfélagar á næturvaktinni fóru þó í allmörg brunatilfelli þar sem kveikt hafði verið í uppstöfluðum umbúðapappír og “tertukössum” ...
Frekar rólegt hefur verið síðustu daga og fá útköll hjá BS. Slökkviliðið var kallað út vegna boð frá brunaviðvörnunarkerfi Sparisjóðsins í Njarðvík og tilkynningu frá vegfarenda um töluverða reykjarlykt. Þegar slökkvilið mætti á staðinn kom í ljós...
Að fenginni reynslu er álag á slökkviliði og fjöldi útkalla mikill um áramót. Spáð er ágætis veðri um áramótin og má því búast við mörgum “samkomum” og fjölda fólks á ferð. Mikil sala hefur verið hjá söluaðilum flugelda og hvetja slökkviliðsmenn ...
Við minnum á að sameiginleg markmið okkar eru aukin lífsgæði í öruggu samfélagi. Nú þegar við kveðjum árið 2006 er ekki síður mikilvægt að fara varlega, eldsvoðar og slys sem oft verða vegna óvarkárni eru okkur dýrkeypt! Brunavarnir Suðurnesja þa...
Frá því kl. 17:00 í gær Aðfangadag og til hádegis í dag Jóladag hafa verið ellefu útköll hjá Slökkviliði BS, 9 sjúkraflutningar og tveir staðfestir eldar.
Tilkynnt var um staðfestan eld í skúr við Litla Hólm í Leiru á sjötta tímanum. Skúrinn sem ...
Það voru sannarlega ánægjulegar stundir í gær þegar framkvæmdarstjóri Umhyggju Ragna H. Marinósdóttir heimsótti BS og færði “hjólaköppum” viðurkenningu fyrir verkefnið Hjólað til góðs! Ragna ávarpaði hjólakappana og sagði við afhendinguna að þetta ...
Slökkvilið BS var kallað að Kirkjuveg 43 í Reykjanesbæ um sjö leitið í morgunn. Eldur var töluverður m.a. logaði út um tvenna glugga á neðrihæð hússins, sem er gamalt timburklætt hús á tveim hæðum, einangrað að stórum hluta með timburspæni, “gamla ...
Félag starfsmanna Brunavarna Suðurnesja verður með eldvarnarfræðslu dagana 7. til 17. desember.
Er eldvörnum á þínu heimili ábótavant. Ef svo er þá er tíminn einmitt núna að bæta úr því. Slökkviliðsmenn Brunavarna Suðurnesja eiga að baki áratuga re...