112

Fréttir

Tilkynning frá stjórn BS

Sigmundur Eyþórsson, slökkviliðsstjóri, hefur látið af störfum hjá Brunavörnum Suðurnesja að eigin ósk frá og með 1. júlí 2008. Við starfi hans tekur Jón Guðlaugsson aðstoðarslökkviliðsstjóri þar til annað verður ákveðið. Stjórn Brunavarna Suðurnesja...

Aukning í sjúkraflutningum

Aukning í sjúkraflutningum heldur áfram. Taflan hér að neðan sýnir að fjölgun í sjúkraflutningum er stöðug og með mesta móti á  milli ára og ef svo heldur áfram þá verður árið 2008 met ár, eða um 2,200 hreyfingar í sjúkraflutningum.  Fyrstu fimm mán...

Opinn Dagur.

Margir heimsóttu Slökkviliðsstöðina á Opnum degi BS í blíðviðrinu í gær laugardaginn 31 maí.  Gestum gafst sá kostur að spjalla við starfmenn BS, skoða og kynna sér útkallsbúnað og starfsemi liðsins og fá sér hressingu af grillinu.  Að auki var tilef...

Þjálfunarferð til Lindesberg lokið

Í gær sunnudag komu heim 10 starfsmenn BS sem dvalið hafa í Lindesberg í Svíþjóð við æfingar í 7 daga. Eins og áður hefur komið fram hér á BS.is tók hópurinn þátt í stífum æfingum sem skipulagðar voru af kollegum okkar í slökkviliði Lindesbergs. Hópu...

Þjálfunarferð í Lindesberg

Þessa dagana eru 10 starfsmenn BS staddir í æfingaferð í Lindesberg í Svíþjóð. Stífar æfingar hafa staðið yfir í gær og í dag og munu standa yfir fram á föstudag. Meðal þeirra þátta sem æfðir eru má nefna reykköfun, leit og björgun, þjálfun á stigab...

Gleðilega Páska!

Slökkviliðsmenn BS óska öllum gleðilegra páska og hvetja þá sem eru á ferðinni að fara varlega og aðra sem eru heima að borða hóflega því “Hóf er á öllu nema hvílukossum einum”.  Nokkrir góðir málshættir voru í fréttablaðinu í gær laugardag, Guðni Á...

Björn Ingi flugvallarstjóri kvaddur

Brunavarnir Suðurnesja kvöddu Björn Inga Knútsson, fráfarandi flugvallarstjóra á Keflavíkurflugvelli, í kveðjuhófi sem fram fór í Leifsstöð í morgun.  Brunavarnir Suðurnesja hafa notið velvilja Björns í málefnum brunavarna og almannavarna á starfsfe...

“K-Matt” kom færandi hendi

Framkvæmdarstjóri frá K-Matt, innflutningsfyrirtæki í sölu og þjónustu www.k-matt.is kom færandi hendi á slökkviliðsstöðina í dag (24 jan.) með fimm blóðsykurmæla af Diamond gerð.  Mælarnir eru mjög einfaldir í notkun, með stórum skjá og henta því m...

Gleðilegt nýtt ár !

Ekkert brunaútkall um áramótin og slökkviliðsmenn BS muna varla rólegri jól og áramót í eldsútköllum.  Um hátíðarnar hefur slökkviliðið BS einungis þurft að bregðast við einum staðfestum eld, um var að ræða eld í húsnæði að Iðndal 2 í Vogum, en í því...

Bestu þakkir fyrir góðar viðtökur!

Desembermánuður er sá mánuður sem eldvarnir og öryggismál eru í brennidepli.  Þetta er sá tími sem allir eru á fullu að undirbúa hátíðarhöld um jól og áramót, mikið er um ljósadýrð og alltaf er eitthvað í “pottunum” til að gleðja samverustundir hópa...

Gleðileg Jól!

Brunavarnir Suðurnesja óskar öllum gleðilegra jóla, friðar og farsældar um hátíðarnar og um ókomna tíð.  Styrkjum og stækkum kærleiksríkar rætur samfélagsins með því að hugsa til þeirra sem minna mega sín.Gleðileg jól,Sigmundur Eyþórssonslökkvilið...