112

Fréttir

Námskeið að klárast

Undanfarnar vikur hafa ellefu starfsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja verið á námskeiðum bæði í sjúkraflutninga- og slökkviliðsfræðum. Aldrei hafa jafnmargir verið sendir á námskeið á sama tíma og einmitt nú en í lok þessarar viku munu níu klára sín ná...

Einn sem kætir gömlu slökkviliðsmennina

Eldur hafði komið upp í efnaverksmiðju, og öll möguleg slökkvilið voru verið kölluð út að berjast við eldinn. Búist var við að verksmiðjan myndi springa í loft upp á hverri mínútu.  Forstjórinn var alveg miður sín vegna þess að inn á skrifstofunni í...

Æfing sem vakti mikla athygli.

Margir íbúar í Reykjanesbæ urðu varir við mikinn reyk sem lagði upp frá Keflavíkurflugvelli í dag. Vitað er um að þó nokkuð margar tilkynningar til Neyðarlínu hafi borist vegna þess. En þetta var einungis æfing fyrir nemendur á Atvinnuslökkviliðsnáms...

Verðlaunahafi í Eldvarnarviku 2008

Verðlaunahafi í Elvarnaátaki 2008.Í desember 2008 fóru slökkviliðsmenn Brunavarna Suðurnesja í grunnskólana á sínu svæði og heimsóttu alla 3. bekkina  með Eldvarnagetraun sem Landssamband slökkivliðs og sjúkraflutningamanna í samstarfi með TM, Brunam...

Þriggja bíla árekstur á Grænásgatnamótum

Um þrjú leytið í dag fengu Brunavarnir Suðurnesja útkall vegna enn eins slyssins á Grænásgatnamótunum. Um tvo fólksbíla og jeppa var að ræða. Þrír sjúkrabílar og tækjabíll fóru á staðinn en samtals voru fimm einstaklingar fluttir til skoðunar á HSS o...

112 dagurinn í dag. Opið hús hjá BS.

Í dag er opið hús á slökkvistöðinni í Reykjanesbæ þar sem Brunavarnir Suðurnesja taka á móti gestum í tilefni þess að í dag er 112 dagurinn. Gestir og gangandi geta kynnt sér búnað slökkviliðsins og fengið tilsögn í ýmsum málum varðandi öryggisbúnað ...

2 stór námskeið hófust í morgun.

Í dag byrjuðu 8 starfsmenn Brunavarna Suðurnesja á stórum og miklum námskeiðum. Annars vegar er um ræða seinni hluta Atvinnumannanámskeiðs í slökkvliðsfræðum þar sem 6 starfsmenn BS taka þátt.  Hins vegar er Neyðarflutningsnámskeið í sjúkraflutningum...

Enn eitt metár í útköllum

Mikil fjölgun útkalla hjá BS milli ára.Árið 2008 var annasamt hjá Brunavörnum Suðurnesja. Útköllum fjölgaði um 17,6% frá árinu 2007. Samtals voru 2259 útköll á slökkvilið og sjúkrabíla og þar eru sjúkraflutningarnir fyrirferðamiklir eins og fyrri ár...

Brennuvargur á ferð.

Í gærkvöldi um kl. 23:00 fengu Brunavarnir Suðurnesja tilkynningu frá Neyðarlínu um eld í kofa við Hafnaveg. Þegar dælubíll Brunavarna Suðurnesja kemur á staðinn er eldur í gömlum gám á svæði sem varnarliðið notaði við skotsvæði sitt og er þetta til...

Mikil aukning á sjúkraflutningum hjá B.S.

Mikil aukning á sjúkraflutningum hjá Brunavörnum Suðurnesja.Á árinu 2008 hefur orðið mjög mikil aukning á sjúkraflutningum hjá B.S. og stefnir enn og aftur í nýtt metár. Árið 2007 var metár og var þá farið í 1760 sjúkraflutninga. Nú þegar þetta er ri...

Slökkvitækjasala BS

Er eldvörnum á þínu heimili ábótavant? Félag starfsmanna Brunavarna Suðurnesja verður með eldvarnarfræðslu í anddyri Bónus 5. - 20. desember. Föstudaga: 14:00 - 19:30Laugardaga: 13:00 - 18:30 Við verðum með sölu á eldvarnarbúnaði á frábæru verði ...

Eldvarnaátak slökkviliðanna.

Eldvarnaátak slökkviliðanna. Ár hvert er haldin forvarnarvika á landsvísu í lok nóvember, sem er samstarfsverkefni Landssambands Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamanna og slökkviliða um allt land auk styrktaraðila. Slökkviliðsmenn um land allt taka þá...

Kynningarfundur Eldvarnaeftirlits B.S.

Kynningarfundur  Eldvarnaeftirlits  Brunavarna  Suðurnesjafyrir Meistara og iðnaðarmenn á Suðurnesjum.Á fimmtudaginn 27. nóvember verður Eldvarnaeftirlit Brunavarna Suðurnesja  með kynningu á starfsemi sinni í sal Meistarafélags byggingarmanna á Suð...

Brunavarnir Suðurnesja Íslandsmeistarar

Um helgina fór fram íþróttadagur slökkviliða á Íslandi.  Keppt var í knattspyrnu, reiptogi, fitness og bekkpressu.  Dagurinn byrjaði á því að sterkustu menn í slökkviliðunum kepptu í bekkpressu og sigurvegari í þeirri grein var Sævar Borgarsson frá B...

Fór vel að lokum.

Um kl. 19:00 á laugardagskvöldið fengu Brunavarnir Suðurnesja tilkynningu frá Neyðarlínu um að reyk leggði frá húsi við Framnesveg. Taldi viðkomandi aðili að húsið væri mannlaust en var ekki viss. Þar sem lýsingin var frekar óljós þar sem hún kom í g...