112

Fréttir

Sjúkraflutningar á Suðurnesjum

Fortíð, nútíð og framtíð sjúkraflutninga á Suðurnesjum. Þann 28. október s.l. kom fram á fundi með Sjúkratryggingum Íslands að heilbrigðisráðuneytið ætlaði að lækka  einhliða samningsbundnar greiðslur vegna sjúkraflutninga sem Brunavarnir Suðurnesja...

Eldvarnaeftirlitsnámskeið II

Brunamálaskólinn á Ásbrú hélt í vikunni Eldvarnaeftirlitsnámskeið II. Var námskeiðið mjög vel sótt því það sóttu 26 slökkviliðsmenn frá 16 slökkviliðum allsstaðar af landinu  og  sendu Brunavarnir Suðurnesja fjóra menn frá sér á námskeiðið. Var farið...

Logi og Glóð

  Í  þessari viku hefur Ólafur Ingi verkefnastjóri eldvarnaeftirlitsins verið á ferð í öllum leikskólum á svæði Brunavarna Suðurnesja. Ástæðan er sú að hann hefur verið að fara í elstu árgangana í leikskólanum með verkefnið Loga og Glóð sem er árleg...

Heimsókn starfsmanna Brunamálastofnunar

Föstudaginn 18. september fengu starfsmenn Brunavarna Suðurnesja góða heimsókn. Var þar á ferð Björn Brunamálastjóri og hans menn ásamt  nýjustu starfsmönnum stofnunarinnar á rafmagnsöryggissviði. Hafði Björn á orði að þar færu Stuð-liðið og ætluðu þ...

Afmælissýning FSBS komin í Kjarna

Það er gaman að segja frá því að enn er hægt að sjá hluta af sýningunni sem var á slökkvistöðinni um Ljósanæturhelgina því hún hefur verið sett upp í Kjarna. Það var í samvinnu við Bókasafn og Byggðasafn Reykjanesbæjar sem farið var af stað með þetta...

Vel heppnuð sýning á enda runnin

Nú um helgina hefur staðið yfir sýning á slökkvistöðinni þar sem ýmsir munir, myndir, blaðagreinar og margt fleira naut sín vel í skemmtilegu umhverfi. Það er óhætt að segja að sýningin hafi tekist mjög vel í alla staði og ekki enn komin sú manneskja...

Afmælissýning F.S.B.S.

Þann 25 febrúar árið 1969 var eftirfarandi ritað:„Stofnfundur fyrir félag slökkviliðsmanna í Keflavík haldinn hinn 25. febrúar 1969 í Slökkvistöð Keflavíkur. Mættir eru 19 manns. Fyrir fundinn lá tillaga um lög fyrir félagið, á fundinum kom fram till...

Er ekki mál að linni?

Um kl 21:30 2.08.09 varð enn eitt umferðarslysið á gatnamótum Reykjanesbrautar og Grænásvegar en þar rákust saman olíubíll og fólksbíll og urðu slys á fólki í þessum árekstri  svo ekki sé talað um eignartjón.Harðir árekstar hafa orðið  á þessum gatna...

Útskrift frá Sjúkraflutningaskólanum

Útskrift nemenda Sjúkraflutningaskólans fór fram við hátíðlega athöfn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 22. maí síðastliðinn. Samtals voru níu starfsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja sem útskrifuðust, sex af neyðarflutningsnámskeiði og þrí...

Starfskynning hjá Brunavörnum Suðurnesja

Í nýliðinni viku var mikið um að vera í starfskynningum hjá Brunavörnum Suðurnesja. Þetta er sá tími sem börnin flykkjast úr skólunum og kynna sér vinnumarkaðinn. Brunavarnir Suðurnesja hafa alltaf verið vinsæll vinnustaður hjá krökkunum og starfsmen...

Samæfing slökkviliða á Suðurnesjum

Síðastliðinn laugardag komu öll slökkvilið á Suðurnesjum saman í Grindavík og æfðu vatnsöflun. Æfingin var skipulögð af Slökkviliði Grindavíkur en þeir voru var einmitt að nota nýjan dælubíl af gerðinni Scania 4x4 í fyrsta skipti en hann er með Ziegl...

Eldur í gömlu gripahúsi

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var um fjögurleytið í nótt kallað út vegna elds í gömlu gripahúsi í Grófinni. Í fyrstu var talið að eldurinn væri í Bílapartasölu á svipuðum slóðum en töluverðan reyk og lykt lagði yfir bæinn. Þegar á vettvang var ko...

Brunavarnir tóku þátt í opnum degi Keili

Í dag stóð Keilir fyrir opnum degi þar sem nemendur, kennarar og starfsmenn kynntu starfsemina á Háskólasvæðinu. Mikið var um að vera og starfsmenn Brunavarna létu sitt ekki eftir liggja og buðu gestum og gangandi upp á að skoða sjúkrabíl og körfubíl...

Samstarfssamningur undirritaður

Þann 16. apríl skrifuðu Jón Guðlaugsson slökkviliðsstjóri og Kári Rúnarsson formaður Björgunarsveitarinnar Suðurnes undir samstarfssamning sem byggir á að efla samstarf og nýta búnað og mannskap í útköllum og æfingum, íbúum á svæðinu til hagsbóta. Er...

Eldur í Jökli við Básveg

Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út um sjöleytið í gær vegna stórbruna við Básveg 11 í Keflavík í gömlu fiskvinnsluhúsi kenndu við Jökul. Mikill reykur myndaðist og héldu menn að um mikinn eld væri að ræða en svo var þó ekki e...

Nýtt og glæsilegt myndasafn orðið virkt.

Nú er uppsetningu lokið á nýju myndasafni en hún hefur staðið yfir síðustu vikur. Það er óhætt að segja að það hafi tekið stakkaskiptum og er nú mun þægilegra og auðveldara í notkun en áður. Það er gaman að segja frá því að vinnan við þessa lagfærin...

Okkar maður kominn áfram

Það fór ekki framhjá neinum sem horfði á Idol Stjörnuleit í kvöld að þar var einn af starfsmönnum Brunavarna Suðurnesja einn af keppendum. Árni Þór Ármannsson gerði sér lítið fyrir og söng sig inn í Smáralindina og mun því halda áfram að bræða hjör...