112

Fréttir

Starfsmenn BS á EPLS fyrirlestri

Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja eru þessa dagana að taka þátt í EPLS fyrirlestri ásamt verklegum æfingum (European Paediatric Life Support) sem haldið er af Jóni Garðari svæfingarhjúkrunarfræðing, slökkviliðs- og sjúkraflutningamanni.   Námskeiðið g...

Eldvarnafræðslu lokið

25.11.2011Í dag lauk eldvarnarviku grunnskólanna sem er samstarfsverkefni Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna, TM, Mannvirkjastofnunarinnar,EBÍ, grunnskóla, Lionsklúbba og slökkviliðana á landinu. Farið var í alla grunnskóla sem tilhe...

Eldvarnarvikan 2011 hafin.

Í morgun þann 18.nóvember hófst eldvarnarátakið 2011. Átakið er samstarfsverkefni Landssamands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Mannvirkjastofnunarinnar, Tryggingarmiðstöðvarinnar, grunnskólanna og slökkviliðanna í landinu.  Byrjað var í morgun ...

Mikið álag í sjúkraflutningum

Það er óhætt að segja að nóg hafi verið að gera hjá sjúkraflutningsmönnum BS  á dagvaktinni 26. Okt. Í allt voru 11 sjúkraflutningar á dagvaktinni en frá því kl. 16:15 -19:48 voru 8 útköll á sjúkrabíl og af þeim voru 6 sem teljast til bráðatilfella....

Starfsmenn B.S. komnir á gossvæði

Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja lögðu í gær af stað austur fyrir fjall en leiðin liggur til Kirkjubæjarklausturs þar sem mikil vinna er framundan við þrif vegna eldgoss í Grímsvötnum. Fljótlega upp úr hádegi í gær (miðvikudag) barst beiðni um aðsto...

Nýr sjúkrabíll kominn til B.S.

Brunavarnir Suðurnesja fengu afhentan nýjan sjúkrabíl fyrr í mánuðinum frá Rauða kross Íslands.  Sjúkrabíllinn er af gerðinni  Mercedes-Benz Sprinter og var bíllinn innréttaður og breyttur af Sigurjóni Ólafsssyni ehf.  á Ólafsfirði að undangengnu ú...

Hótel Keflavík rýmt vegna elds

Rýma þurfti Hótel Keflavík rétt rúmlega 11:00 í morgun vegna elds sem kom upp í þvottahúsi hótelsins. Talið er að eldur hafi komið út frá raflögnum sem lagðar voru í kerfislofti. Mikill reykur barst nánast um allt hótelið og unnu slökkviliðsmenn við ...

Annasöm helgi að baki

Mikið var að gera hjá starfsmönnum Brunavarna Suðurnesja um helgina sem endaði í 24 útköllum. Mest var álagið á laugardaginn en þá voru 12 útköll en þar af voru 7 útköll á næturvaktina. Um kl 02:25 kom útkall þar sem maður hafði farið í sjóinn  við ...

Vinningshafi í eldvarnagetraun LSS 2010

Þann 18. febrúar  fóru Sigurður Skarphéðinsson varaslökkviliðsstjóri  og Jóhann Sævar eldvarnaeftirlitsmaður  í Myllubakkaskóla til að hitta bekkinn 3 HF. Ástæða heimsóknarinnar var sú að ungur drengur í bekknum, Aron Dagur Gíslason  var vinningsha...

Zoll E series stuðtæki

Dagana 2. og 3. febrúar kom Christer frá Zoll Medical corporations á norðurlöndunum ásamt Ingibjörgu frá Inter til að kynna og kenna slökkviliðsmönnum BS á nýju Zoll E series tækið, en Inter er innflutningsaðilinn  á íslandi fyrir þessi tæki. B.S...

Heimsókn á Starfsbraut FS

Þriðjudaginn  18. janúar var farið með kynningu á starfssemi slökkviliðsins á starfsbraut FS. Þar höfðu nemendur undirbúið spurningar um starf slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna. Voru spurningarnar af ýmsum toga, t.d.  hvort það væru konur sem væru...

Bílvelta á Reykjanesbraut

Kl:15:50 í dag tilkynnti Neyðarlína um árekstur tveggja bíla á Reykjanesbraut í grennd við Hvassahraun og að það væru 8 manns í þeim.  Var stax sendir út tveir sjúkrabílar og tækjabíll og eftir að búið var að kalla úr mannskap var þriðji sjúkrabíll...

Loksins loksins!!!

Vegna fjölda áskoranna létum við undan þrýstingi og höfum gefið út dagatal. Á dagatalinu má sjá starfsmenn Brunavarna Suðurnesja sýna tæki og tól sem slökkviliðsmenn nota gjarnan í sinni vinnu. Þeir eru reyndar ekki í fullum klæðum en það kemur bar...

Eldvarnaátakið 2010

Nú er eldvarnaátakið 2010 hafið. Átakið er samstarfsverkefni LSOS, Brunamálastofnunar, Tryggingarmiðstöðvarinnar, grunnskólanna og slökkviliðanna í landinu. Farið er í alla grunnskóla landsins og 3. bekkur heimsóttur með eldvarnafræðslu og er krökk...

Olíuleki af strætó.

Um þrjú leitið í dag varð olíuleki á strætó frá SBK og er það nú kannski ekki frásögu færandi nema það að lekinn náði frá Innri-Njarðvík og alla leið upp að Reykjaneshöll.  Lögreglan fór fyrst á staðinn og þegar að hún var að athuga aðstæður við Hjal...

Gamli "tvisturinn"

Mercedes Benz 1222Árgerð 1986Forystubíll-dælubíll BS#2 eða “tvisturinn”Var sýningarbíll frá Ziegler. Var keyptur til BS árið 1988 og var algjör bylting fyrir slökkviliðsmenn BS þar sem í fyrsta skipti í sögunni var forystubíllinn með áhafnahúsi fyrir...

Logi og Glóð

Nú eru haustverkin byrjuð hjá Ólafi Inga verkefnastjóra eldvarnaeftirlitsins. Hefur hann undanfarið verið að fara í leikskólana á svæði Brunavarna Suðurnesja með verkefnið Loga og Glóð. Það er verkefni í samstarfi slökkviliðana og Brunabótafélags Ísl...

Tengivegur fyrir neyðarbíla lokaður.

Þegar að nýtt hringtorg og nýr tengivegur fyrir Flugvallarveg, Skólaveg og Iðavelli voru sett upp þá sáu rekstraraðilar fyrir neyðarbíla þann kost að það væri hægt að nota gamla veginn á „nikkelsvæðinu“  sem tengiveg fyrir Neyðarbíla upp á Reykjanesb...

Birtir yfir slökkvistöðinni

Langþráður draumur varðstjórana og slökkviliðsstjórans varð að veruleika en nú er búið að setja glugga á skrifstofur þeirra. Þessi hluti slökkvistöðvarinnar er hluti af þeirri byggingu sem var tekin í notkun árið 1967. Litlar breytingar hafa verið ge...