Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018
Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018 um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Morgunfundur Vinnueftirlits 10. janúar 2018 um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Samningur við Glóru ehf. um byggingarnefndarteikningasett af nýrri slökkvistöð við Flugvelli 29 í Reykjanesbæ.
Í dag komu Kiwanisfólk færandi hendi á slökkvistöðina. Voru þau með í för fjölda Bangsa sem afhenda átti sjúkraflutningsmönnum Brunavarna Suðurnesja. Hafa sjúkraflutningsmenn getað gefið yngri skjólstæðingum okkar bangsa við erfiðar aðstæður í...
Æfingarferð til Emergency Service College í Kuopio, Finnlandi.
Þann 3. - 7. apríl s.l. fóru þeir Eyþór Þórarinsson, Rúnar Eyberg Árnason og Sigurður Skarphéðinsson ásamt Bernhard Jóhannessyni sérfræðingi hjá Mannvirkjastofnun og Steinari Hallgrímssyni umboðmanni Lukas á Íslandi, í æfingarferð til höfuðstöðva L...
Búið er að endurhanna vefsíðu Brunavarna Suðurnesja og setja hana upp í nýtt umhverfi. Var verkið unnið með Dacoda og þökkum við þeim samstarfið. Var gamla síðan orðin mjög lúin og svo fór að erfitt var að setja inn nýjar fréttir og þess háttar. Þ...
Laugardaginn 12. Apríl voru Brunavarnir Suðurnesja með svokallaðann langan Laugardag. Er um stóran æfingardag að ræða þar sem keyrðar eru 4 æfingar í senn og fjórar lotur. Voru æfingarnar í eiturefnaslysum, klipputækni, reyköfun í skipi og svo var...
Frá Slökkviliði Borgarbyggðar og Brunavörnum Suðurnesja. Fimmtudaginn 18. Apríl s.l. voru undirritaðir í Ráðhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi tveir samningar, annarvegar um aukið samstarf og gagnkvæma aðstoð við slökkvistarf og mengunaróhöpp. Og hin...
Sjúkraflutningar á Suðurnesjum.Mikil aukning hefur verið í sjúkraflutningum á yfirstandandi ári og stefnir í metfjölda útkalla. Mesti fjöldi útkalla hingað til var árið 2008 en þá voru þau 2066, eftir hrun fjármálamarkaða og kreppu sem fylgdi í kjöl...
Eldvarnarvika 3. bekkinga. Dagana 23.-28. nóvember 2012 var haldin eldvarnavika í þriðju bekkjum grunnskólana á svæði Brunavarna Suðurnesja. Skólarnir eru 9 talsins en í ár bættist grunnskólinn í Sandgerði við. Verkefni þetta er samstarfsverke...
Þegar starfsmenn Brunavarna Suðurnesja voru við vikulegt eftirlit á einum af útkallsbílum slökkviliðsins, bíll sem er varasjúkrabíll kom í ljós að einhverjir óprúttnir náungar höfðu stolið eldsneyti af bílnum.Á undanförnum vikum hefur borið á því a...
Laugardaginn 19. maí fór fram hið árlega Íslandsmót slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fram og að þessu sinni sáu starfsmenn HSU um skipulagningu mótsins. Keppt var í knattspyrnu, fitness, bekkpressu og borðtennis og sigruðu Brunavarnir Suðurnesj...
Þá er fyrri hluta atvinnnumannsins lokið hérna hjá BS og slökkvlið Isavia Keflavíkuflugvelli. Námskeiðið gekk mjög vel en það sóttu fjórir slökkvliðsmenn frá Isavia og fimm frá Brunavörnum Suðurnesja. Kennarar komu frá BS, slökkviliði Keflarvíkurfl...
Um nokkurt skeið hafa verið viðræður milli Brunavarna Suðurnesja og Sangerðisbæjar um samrekstur Brunavarna Suðurnesja og slökkviliðs Sandgerðis. Í gær kl 10:30 var undirritaður samningur milli Brunavarna Suðurnesja og Sandgerðisbæjar um sameiginleg...
Í dag 20. Febrúar hófst fyrri partur af 540 klst. atvinnumannanámskeiði í slökkviliðsfræðum.Brunavarnir Suðurnesja og Slökkvilið Keflavíkurflugvallar halda þetta námskeið í sameiningu fyrir hönd Mannvirkjastofnunar sem heldur utan um Brunamálaskóla...
Einn einn tveir dagurinn var haldin á laugardaginn 11. febrúar og er hann haldinn hátíðlegur á nokkrum stöðum á landinu. Á þeim degi eru veitt verðlaun fyrir rétt svör úr getraun sem haldin er samhliða eldvarnarviku þriðju bekkinga í nóvember ár hv...
Nú fer í hönd sá tími sem við fögnum nýju ári og kveðjum það gamla og er það venju samkvæmt gert með flugeldum þegar við teljum inn nýja árið. Bera þá starfsmenn Brunavarna Suðurnesja smá ugg í brjósti því alvarleg slys eru því miður stundum fylgifi...
Brunavarnir Suðurnejsa voru í nokkrar klukkustundir að þrífa upp eftir heitavatnsleka sem varð í einbýlishúsi í Seyluhverfinu í Innri-Njarðvík í nótt. Húsið hefur verið mannlaust í nokkurn tíma og sennilega ekki verið eftirlit haft með húsinu en r...
Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við biðjum alla um að fara varlega með jólaskreytingar, muna að slökkva á þeim og skilja þær ekki eftir logandi án eftirlits. Einnig þökkum öllum ...
Þá er árið 2011 að renna sitt skeið og 2012 nálgast óðfluga. Á þessum árstíma eiga slökkviliðsmenn það til að fækka fötum og sýna á sér líkamann og þetta ár verður engin undantekning. Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja ákváðu í fyrra að búa til sitt ...