Farið varlega
Farið gætilega með opinn eld og hafið ávallt aðgang að slökkvibúnaði þegar um slíkt er að ræða (kertaskreytingar o.fl.) Á hverju heimili þarf að útbúa rýmingaráætlun og æfa hana. Áætlunin getur komið sér vel ef eldsvoða eða aðra vá ber að höndum.
Hafðu samband við okkur.
Upplýsingarnar hér á síðunni eru alls ekki tæmandi. Starfsmenn eldvarnareftirlitsins eru tilbúnir að leiðbeina enn frekar ef þörf krefur. Unnt er að hafa samband við þá í síma 421-4749 frá kl 8.00-17.00 alla virka daga.